Kolbeinn Höður í 20.sæti

Tékkinn Pavel Maslák hljóp hraðast í morgun, 46,54 s, og næst hraðast hljóp rússinn Pavel Trenhikin, 46,65 s.  Alls komust 12 hlauparar áfram í undanúrslitin sem fara fram á morgun kl 16:45.  
 
Aníta Hinriksdóttir hleypur í undanrásum 800 m hlaupsins á eftir kl 16:52 að íslenskum tíma.  Er hún skráð á 2.braut í 3.riðli.    
 
Á myndinni, sem er frá því í dag, er Kolbeinn Höður tilbúinn í blokkunum og bíður eftir að hlaupið verði sett af stað.

FRÍ Author