Helstu mót sumarsins í frjálsíþróttum á vegum FRÍ 2013
· Vormót HSK, 19. maí, Selfossvöllur*
· Maraþonboðhlaup FRÍ, 21. maí, í Reykjavík, Akureyri og á Egilsstöðum
· JJ mót Ármanns, 22. maí, Laugardalsvöllur*
· Vormót ÍR, 12. júní, Laugardalsvöllur*
· Akureyrarhlaupið og Meistaramót Íslands í hálfu maraþoni, 22. júní, Akureyri
· Meistaramót Íslands 11-14 ára, 22.-23. júní Kaplakrikavöllur, Hafnarfirði – FRÍ og FH
· FH mót 25. júní, Kaplakrikavöllur, Hafnarfirði*
· Breiðabliksmótið, 17. júlí, Kópavogsvöllur*
· Ármannshlaupið og Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi, 21. júlí, Reykjavík
· Meistaramót Íslands í fjölþrautum og í öldungaflokkum, 20.-21. júlí, Sauðárkróksvelli – FRÍ og UMSS
· Meistaramót Íslands, 27. – 28. júlí, Þórsvöllur Akureyri – FRÍ og UFA
· Meistaramót Íslands 15-22 ára, 10.-11. ágúst, óstaðs. – FRÍ
· Akureyrarmótið, 17.- 18. ágúst, Þórsvöllur*
· Reykjavíkurmaraþon og Meistaramót Íslands í maraþonhlaupi, 14. ágúst, Reykjavík
· Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri, 15. ágúst, Kópavogsvöllur
· Bikarkeppni FRÍ, 30.-31. ágúst, Laugardalsvöllur – FRÍ og ÍR
(*) Mótið er hluti af mótaröð Prentmets og FRÍ
Önnur áhugaverð mót keppnistímabilsins eru t.d.:
· Landsmót UMFÍ, 4. – 7. júlí á Selfossi
· Landsmót 50 ára og eldri, 7. -9. júní, Vík í Mýrdal
· Unglingalandsmót UMFÍ, 2.-5. ágúst, Höfn í Hornarfirði
· Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum, 9. nóvember, í Laugardal í Reykjavík
Allar nánari um mótin verður birt á heimasíðu FRÍ http://fri.is/atburdur og öll úrslit verða birt í mótaforritinu sem er aðgengilegt á heimasíðu sambandsins, http://mot-fri.is. Þar er einnig að finna um önnur mót sem tilkynnt hafa verið til FRÍ.