Keppni hafin á EM 20-22 ára í Tampere

Á morgun hleypur Stefanía Valdimarsdóttir í riðlakeppni 400 m grindahlaupsins.  Stefanía hleupur í fyrsta riðli kl 14:00 að íslenskum tíma.  Sjöþrautarkonurnar þær María Rún Gunnlaugsdóttir og Sveinbjörg Zophoníasdóttir hefja keppni á laugardag kl 07:10.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author