Vormót öldunga

Í gær var hið árlega Vormót öldunga haldið á kastvellinum í Laugardal. Þátttaka var nokkuð góð og eins og vanalega þegar þessi hópur kemur saman þá var mikið fjör og vel tekið á því. Keppt var í fimm greinum og má sjá öll úrslit hér. Á myndinni er hluti hópsins og eins og sjá má eru hér eru vaskir kappar á ferð.

FRÍ Author