Kastmót ÍR nr. 4 sem átti að fara fram 16. júní sl. mun fara fram í dag, 20. júní, á kastvellinum í Laugardal.
Keppnisgreinar mótsins eru kringlukast karla og kvenna.
Kringlukast karla fer fram kl. 17:00
Kringlukast kvenna fer fram kl. 17:30
Við biðjumst velvirðingar á þessum stutta fyrirvara.