Kastlandslið til Írlands

Þessi keppni er haldin í boði Frjálsíþróttasambands Írlands og er liður í efla unga og efnilega kastara í þessum þremur löndum. Keppt verður á morgun, 1. september í bænum Templemore skammt frá Dublin.

FRÍ Author