Kári Steinn og Arndís Ýr sigurvegarar í Víðavanghlaupi Íslands

Sigurvegarar í einstökum flokkum voru sem hér segir:
 • Stúlknaflokkur 12 ára og yngri: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH
 • Piltaflokkur 12 ára og yngri: Hinrik Snær Steinsson, FH
 • Stúknaflokkur 13 ára: Birta Konráðsdóttir, ÍR
 • Piltaflokkur 13 ára: Reynir Zoega, Breiðablik
 • Stúlknaflokkur 14 ára: Vilhelmína Þór Óskarsdóttir, Fjölni
 • Piltaflokkur 14 ára: Arnór Breki Ásþórsson, Aftureldingu
 • Stúlknaflokkur 15 ára: Esther Rós Arnarsdóttir, Breiðblik
 • Piltaflokkur 15 ára: Viktor Orri Pétursson, Ármanni
 • Stúlknaflokkur 16-17 ára: Aníta Hinriksdóttir, ÍR
 • Piltaflokkur 16-17 ára: Sæmundur Ólafsson, ÍR
 • Stúlknaflokkur 18-19 ára: Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni
 • Piltaflokkur 18-19 ára:Tómas Zoega, ÍR
 • Konur, 35 ára og eldri: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR
 • Karlar, 40 ára og eldri: Birkir Marteinsson, ÍR
Alls voru 134 keppendur skráðir til leiks frá átta félögum, auk þriggja ófélagsbundinna keppenda, en einstaklingar sex félögum unnu til titla að þessu sinni.
 
Úrslit mótsins er hægt að sjá á heimasíðu FRÍ hér.

FRÍ Author