Kári Steinn og Arndís Ýr Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupum

Arnar Pétursson ÍR var annar í karlaflokki á 32:59 mín, en Ingvar Hjartarsson Fjölni varð þriðji á 32:59 mín.
 
Helen Ólafsdóttir varð önnur í kvennaflokki á 37:31 mín., en í þriðja sæti varð Íris Anna Skúladóttir Fjölni á 38:07 mín.
 
Úrslit hlaupsins má sjá í heild sinni hér.
 
Myndin er af Arnísi að koma í mark í Evrópubikarkeppninni í Banska Bystricia í Slóvakíu í síðasta mánuði, en myndina tók Gunnlaugur Júlíusson fyrir FRÍ.

FRÍ Author