Annar í karlaflokki var Þorbergur Ingi Jónsson sem hljóp á 32:140 og þriðji var Ármann Eydal Albertsson á 33:40.
Í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir á 36:55 sem er besti tími ársins í 10 km hlaupi kvenna og þriðji besti tími íslenskrar konu frá upphafi. Í öðru sæti var Rannveig Oddsdóttir á 37:11 og í þriðja sæti var Sigrún Björk Sigurðardóttir á 42:06. Allar voru þær að bæta sinn persónulega árangur.
Einnig var keppt í 5 km hlaupi og hálfmaraþoni. Í 5 km hlaupi karla sigraði Ívar Sigurbjörnsson á 18:58 og í kvennaflokki sigraði Selma Sigurðardóttir Malmquist á 21:33. Í hálfmaraþoni karla sigraði Arnar Pétursson á 1:13:54 og í kvennaflokki sigraði Ásdís Káradóttir á 1:36:54
5 km Karlar
Ívar Sigurbjörnsson 18:58
Guðmundur Þorleifsson 19:55
Axel Ernir Viðarsson 21:24
5 km Konur
Selma Sigurðardóttir Malmquist 21:33
Gígja Gunnlaugsdóttir 22:23
Aldís Arnardóttir 23:56
21,1 km karlar
Arnar Pétursson 01:13:54
Stefán Viðar Sigtryggsson 1:24:26
Ásgeir Sverrisson 01:27:51
21,1 km konur
Ásdís Káradóttir 01:36:54
Sigríður Einarsdóttir 01:38:37
Anna Berglind Pálmadóttir 01:41:59