Tími Kára Steins var 14 mín. 1,99 sek. sem er mjög góð bæting, því fyrra met hans var 14:06,61 mín. Hlaupið sem Kári Steinn tók þátt í, var mjög jafnt, en aðeins munaði um fimm sek. á 1. og 7. sæti. Þetta er þriðja árið í röð sem Kári Steinn bætir metið í þessari grein.
Heildarúrslit í hlaupinu og á mótinu öllu má sjá hér.