Kári Steinn Karlsson meðal þátttakenda í Maraþonboðhlaupi FRÍ

Að loknum hlaupum fer fram happdrætti á hverjum stað fyrir sig.  Margir góðir vinningar eru í boði.  Ferðaþjónusta Bænda gefur gjafabréf að verðmæti 25.000 kr, Svefn og heilsa gefur heilsukodda, Gistihúsið Egilsstöðum gjafabréf að verðmæti 10.000 kr, baðstofan í Laugum gefur gjafabréf fyrir 2, sundlaugar Bolungarvíkur og Egilsstöðum 10 miða sundkort og aðrir vinningar koma meðal annars frá Bakaranum, Dekurstofunni Dagnýju, Hárkompaníinu, kaffihúsinu Húsið, hársnyrtistofunni Caró, Hlíf Traustadóttur nuddara, snyrtistofunni Öldu, sólbaðsstofunni Perlusól og Stjörnuhári.
Ölgerðin gefur keppendum V-sport drykkinn.  Toyota og Valitor styrkja einnig verkefnið.

FRÍ Author