Kári Steinn og Rannveig Íslandsmeistarar í víðavangshlaupum

Aníta Hinriksdóttir ÍR sigraði í flokki 16-17 ára.
 
Góð þátttaka var í hlaupinu, sérstaklega yngri flokkunumstúlkna, en alls luku 103 keppendur þátttöku í hlaupinu að þessu sinni.
 
Öll úrslit er hægt að sjá hér á mótaforriti FRÍ.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author