Kári Steinn 3 á NM í 10 km

Með miklu harðfylgi nálgaðist hann hópinn hratt og náði þriðja sætinu með góðum stuðningi Íslendinga sem höfðu mætt allnokkrir á staðinn til að styðja Kárs Stein.
 
Þetta er besti tími Kára Steins í 10000 m í tvö ár og staðfesting á því að marþonundibúningurinn fyrir Ólympíuleikana er á áætlun.
 
Öll úrslit hlaupsins er hægt að sjá hér á heimasíðu danska sambandsins.

FRÍ Author