Jónas kjörinn í stjórn EAA

Aðrir nýir í stjórn EAA eru tugþrautarkappinn Erki Nool frá Eistlandi, hlaupadrottningin Gabriela Szabo frá Rúmeníu og Liam Hennesy formaður írska samandsins.
 
Jónas átti sæti í stjórn EAA kjörtímabilið 2003-2007. Þetta er í fysta sinn sem fyrrverandi stjórnarmaður nær kjöri aftur í stjórnina.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author