Jöfn barátta í tugþrautinni í Ostrava

Næsta grein er stangarstökk og er Einar Daði í stökkhópi A og hefst keppni kl. 13:15 að íslenskum tíma. Hægt er að sjá beina útsendingu frá mótinu á netinu í gegnum heimasíðu EAA: www.european-athletics.org smellt er á borðan efst á síðunni og þá er komið beint samband.

FRÍ Author