JJ mót Ármanns í dag

JJ-mótið nota margir til að undirbúa sig fyrir átök sumarsins. Á næstu vikum fer fram NM ungmenna í fjölþrautum í Kópavogi og um komandi helgi fara nokkrir af keppendum morgundagsins til Baku í Azerbajan til úrtökumóts ÓL ungmenna.
 
Sjá tímaseðil og fleira hér.

FRÍ Author