Jesse Owens verðlaunin

Gay fékk einnig verðlaunin árið 2007. Hann hefur staðið í skugga Jamækumannsins Usain Bolt en bætti engu að síður bandaríska metið í 100 metra hlaupi í þrígang á þremur mánuðum og varð annar fljótasti maður sögunnar, á 9,69 sek. Richards, sem hlaut Jesse Owens verðlaunin árið 2006, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi í Berlín í sumar og var í gullsveit bandaríkjanna í 4×400 metra hlaupi. Verðlaunin eru til heiðurs Jesse Owens sem hlaut frægð fyrir að vinna til fernra Ólympíugullverðlauna á leikunum í Berlín árið 1936.
 

 

FRÍ Author