Íslenski hópurinn á EM er mættur til Gautaborgar

Keppnin hefst í fyrramálið kl 9:00 að íslenskum tíma.  Kolbeinn hefur keppni síðan kl 11 og Aníta kl 16.  Spennandi verður að fylgjast með þessu unga og efnilega fólki stíga sín fyrstu skref á stórmóti fullorðinna.
 
Heimasíða mótsins er http://www.goteborg2013.com/
 
 

FRÍ Author