Íslenska liðið komið til Möltu

Möguleikar eru því meiri á að komast upp um deild en í fyrra, þegar okkur vantaði marga lykilíþróttamenn.

 

Alls eru 32 íþróttamenn mættir til Möltu, þar á meðal væntanlegir þátttakendur á Evrópumeistaramótinu, þau Ásdís Hjálmsdóttir, Bergur Ingi Pétursson, Kristín Birna Ólafsdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson.

 

Hægt er fylgjast með úrslitum á mótinu á heimasíðu þess hér.

FRÍ Author