Aðrir keppendur stóðu sig einnig mjög vel. Sigurvegari í karlaflokki (7,26 kg) var Sindri Lárusson úr ÍR. Varpaði hann kúlunni 16,06 m. Sigurvegari í flokki 18 – 19 ára pilta var Stefán Velemir úr ÍR. Varpaði hann 6 kg kúlunni 15,21 m. Er það stórbæting á hans persónulega árangri.
13jan