ÍR sigur í 9. Bikarkeppni FRÍ

Í heildarstigakeppninni hlaut ÍR 133 stig, FH 112 og Norðurland 90. Í kvennakeppninni sigraði ÍR með 66 stigum gegn 55 stigum FH, en Norðlendingar hlutu 50 stig. Í karlakeppninni hlaut ÍR 67 stig, FH 57 og Norðurland 40.
 
Heildarstigastöðuna má sjá hér.
 
Myndina af þremur stigahæstu liðum karla tók Gunnlaugur Júlíusson eftir að verðlaun höfðu verið afhent.

FRÍ Author