ÍR sigraði í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri

Boðhlaupssveit FH skipuðu þær: Mist Tinganelli, Hilda S. Egilsdóttir, Guðbjörg Bjarkardóttir og Þórdís Eva Steinsdóttir.
 
Lið Fjönis og Aftureldingar varð í 2. sæti i piltaflokki með 59,5 stig og SamVest, sem er sameiginlegt lið Vesturlands varð í 3. sæi ásamt HSK, bæði með 54  stig, einu stigi á undan FH sem varð í 5. sæti.  A-lið ÍR varð í 2. sæti í stúlknaflokki með 73 stig en Fjölnir/Afturelding í því 3. með 64 stig.
 
Alls voru níu lið skráð til keppni og 148 keppendur.
 
Úrslit keppninnar má sjá í heild sinni hér.
 
 

FRÍ Author