ÍR sigraði í Bikarkeppni 16 ára og yngri

Sveit ÍR setti met í 1000 m boðhlaupi meyja, þegar þær komu í mark á tímanum 2 mín. 18,99 sek. Eldra metið var einnig sett af sveit ÍR 2:20,91 mín., sett árið 2003. 
 
Úrslit á mótinu er hægt að sjá á Mótaforriti FRÍ á heimasíðu sambandsins hér.
 
 
Mótið gekk vel fyrir sig og stóðst tímaseðill mjög vel, en slagveðurs rigning var búin að vera fram að mótinu sem hófst aftur eftir mótið, en veðrið hélst eins gott og á var kosið á meðan keppni stóð.

FRÍ Author