ÍR sigraði í bikarkeppni 15 ára og yngri

Í samanlögðum flokki voru FH-ingar í 2. sæti með 142,5 sig og sameiginlegt lið Eyfirðinga og Akureyringa kom með þriðja sæti varð síðan lið UMSE/UFA með 142,5 stig.
 
Alls tóku 10 lið þátt í keppninni að þessu sinni og voru Austur Húnvetninga með í fyrsta sinn í langan tima. Einnig voru Vestlendingar með sem hvorutveggja bendir til að vöxtur sé í starfinu á þessum svæðum.
 
Öll úrslit mótsins er hægt að sjá á mótaforritinu hér.
 
Þetta er í fyrsta sinn sem Bikarkeppni 15 ára og yngri fer fram, en þessi keppni miðaðist áður við 16 ára og yngri. Með breyttri skipan aldursflokka unglinga sem tók gildi í byrjun þessa árs, var keppninni breytt samhliða.

FRÍ Author