ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð

Tími ÍR sveitarinnar í 1000 m boðhlaupi, 1:59:00 er aldursflokkamet í piltaflokki 20-22 ára. Sveitina skipuðu þeir Juan Ramos Borges Bo, Sigurður Lúðvík Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Einar Daði Lárusson.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author