ÍR sigraði heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 15-22 ára síðastliðna helgi. Lið ÍR fékk 409,5 stig, rétt á eftir þeim í öðru sæti varð HSK/Selfoss með 384,5 stig og í því þriðja var Breiðablik með 313 stig. ÍR sigraði einnig í flokki pilta 16-17 ára, pilta 18-19 ára og stúlkna 18-19 ára. HSK/Selfoss sigraði í flokki pilta og stúlkna 15 ára. Breiðablik sigraði í flokki pilta og stúlkna 20-22 ára og í flokki stúlkna 16-17 ára.
Heildarstaða
- ÍR – 409,5 stig
- HSK/Selfoss – 384,5 stig
- Breiðablik – 313 stig
Piltar 15 ára
- HSK/Selfoss – 113,5 stig
- Ármann – 52 stig
- ÍR – 34,5 stig
Piltar 16-17 ára
- ÍR – 84 stig
- HSK/Selfoss 73,5 stig
- UFA – 47 stig
Piltar 18-19 ára
- ÍR – 57 stig
- FH – 53 stig
- HSK/Selfoss – 49 stig
Piltar 20-22 ára
- Breiðablik – 86 stig
- FH – 45 stig
- ÍR – 38 stig
Stúlkur 15 ára
- HSK/Selfoss – 78,5 stig
- KFA – 38,5 stig
- UMSS – 27 stig
Stúlkur 16-17 ára
- Breiðablik – 67 stig
- ÍR – 64 stig
- FH – 50 stig
Stúlkur 18-19 ára
- ÍR – 100 stig
- FH – 52 stig
- Breiðablik – 36 stig
Stúlkur 20-22 ára
- Breiðablik – 70 stig
- FH – 35 stig
- ÍR – 32 stig