ÍR-ingar sigursælir í Víðavangshlaupi

Í drengjaflokki  (3 km) var Snorri Sigurðsson Íslandsmeistari á 16:21,7 sek. Í piltaflokki (1 km) var Gunnar Ingi Harðarson Íslandsmeistari á 4:13,0 mín. Í strákaflokki (1 km) var Tómas Kolbeinn Georgsson í öðru sæti á 5:07,2 mín. Í flokki 40 ára (8 km) var Þorlákur Jónsson Íslandsmeistari á 31:45,3 mín og Guðmundur Guðnason í öðru sæti á 31:47,5 mín. Í liðakeppni var ÍR Íslandsmeistari í karlakeppni, Ólafur Konráð, Birkir, Snorri og þjálfarinn Burkni Helgason.
 
 
Sigurinn í sveitakeppninni var eins stór og hægt var því Brynhildur Ýr Ottósdóttir varð fjórða á 32:30,1 mín. Sama var upp á teningin í stelpnaflokki (1 km).  Íslandsmeistari varð Málfríður Eiríksdóttir á 4:57,4 mín, önnur Eva Bergrín Ólafsdóttir á 5:14,5 mín, þriðja Bergrós Lilja Jónsdóttir á 5:21,9 mín og fjórða Hanna Þráinsdóttir á 5:43,0 mín.  Þriðji flokkurinn með fullt hús var telpnaflokkur ( 1 km). Þar varð Aníta Hinriksdóttir Íslandsmeistari á 3:59,6 mín, önnur Margrét Lilja Arnarsdóttir á 4:48,9 mín, þriðja Kristín Margrét Kristjánsdottir á 4:57,7 mín og fjórða Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir á 5:04,9 mín.
 
 

FRÍ Author