Í karlaflokki hlaut ÍR 16.741 stig en í öðru sæti var lið Breiðabliks með 11.326 stig og FH í því þriðja með 9.346 stig.
ÍR konunar hlutu samtals 16.520 stig en UFA varð í öðru sæti með 11.201 stig og FH í þriðja sæti með 8.731 stig.
Samanlagt hlaup ÍR 33.261 stig. FH varð í öðru sæti með 18.077 stig og UFA í því þriðja með 15.733 stig.
Úrslti stigakeppninnar má sjá hér