ÍR-ingar sigursælir um helgina

Eini flokkurinn sem ÍR sigraði ekki var sveinaflokkur 15-16 ára þar sem heimamenn í Breiðablik gerðu sér lítið fyrir og urðu í 1. sæti. Mótið fór fram við bestu aðstæður í Kópavogi og var mótshald með eindæmum gott. Helstu úrslit eru að finna í mótaforriti FRÍ
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author