Innanfélagsmót Breiðabliks 31. júlí

Breiðablik verður með innanfélagsmót fimmtudaginn 31. júlí nk.
 
Keppnisgreinar verða:
 
100 m hlaup karla og kvenna
 
100 m grindarhlaup kvenna
 
400 m hlaup karla og kvenna
 
Langstökk karla
 
Sleggjukast kvenna
 
Mótið hefst kl. 18:00 og verður haldið á Kópavogsvelli
 
Ábyrgðamaður mótsins er Arnþór Sigurðsson.

FRÍ Author