HM unglinga 17 ára og yngri í Ítalíu 8.-12. júlí

Stjórn FRÍ samþykkti á síðasta fundi sínum að senda a.m.k. tvo keppendur á heimsmeistaramót unglinga 17 ára og yngri, sem fram fer í Bressanone í Suður Tíról á Ítalíu 8.-12. júlí nk.
 
Stjórin hafi fyrr í vetur ákveðið að senda ekki keppendur á þetta mót í sparnaðarskyni, en sú ákvörðun var endurskoðuð á fundi stjórnar í sl. viku, þar sem FRÍ fær endurgreiðslu frá IAAF fyrir tvo keppendur á mótið.
 
Sjá nánar heimasíðu mótsins: www.suedtirol2009.org

FRÍ Author