HM öldunga í Ástralíu

HM öldunga hefst í Perth Ástralíu í dag og stendur til 6.nóvember. Þar eigum við einn keppanda, Jón S. Ólafsson, en hann keppir í tugþraut. Við óskum Jóni góðs gengis. Heimasíða mótsins þar sem m.a. verður hægt að horfa á live stream er hérwww.perth2016.com/ 

FRÍ Author