Aníta Hinriksdóttir var að koma í mark í þriðja sæti 800m hlaupi í sínum riðli á HM í frjálsíþróttum í Portland Oregon á tímanum 2:01,97 mín. sem er nálægt hennar besta. Tími Anítu reyndist betri en allra í riðli tvö þannig að öll spennan er á síðasta riðlinum – þar mega tvær stúlku hlaupa hraða en Aníta til að Aníta hafi tryggt sér sæti í úrslitum á morgun – ljóst eftir 4 mín.
19mar