Hlynur Andrésson sem keppir fyrr Eastern Michigan háskólann tryggði skólanum mikilvægan í sigur í 10.000m hlaupinu.
Hlynur Andrésson stakk keppinauta sína af í taktísku hlaupi með glæsilegum endaspretti og kom í mark á tímanum 30:39,87 mín.
Til hamingju Hlynur!