Hilmar Örn keppir í Svíþjóð um helgina

Í dag, sunnudag, verður keppt í kringlukasti en þar ætlar Hilmar sé að sjálfsögðu aðbæta sig og komast á pall. Það er frábært tækifæri fyrir upprennandi afreksmenn eins og Hilmar Örn að fá að taka þátt í slíku móti sem mótið í Vaxjö er en þar taka þátt margir af bestu köstunum sem hafa mótið sem lið í loka undirbúningnum fyrir Vetrarkastmót frjálsíþróttasambands Evrópu sem fram fer í Svartfjallalandi eftir nokkrar vikur.

Sjá meiri fréttir á heimasíðu ÍR

FRÍ Author