Hilmar Örn kastaði 70,98 m á HM 17 ára og yngri

Íslensku keppendurnir halda áfram keppni á mótinu á morgun og hefur Ásgerður Jana Ágústsdóttir keppni í sjöþraut kl 06:30 að íslenskum tíma.  Klukkan 15:50 hleypur Aníta Hinriksdóttir á fjórðu braut í fyrri riðli í annari umferð í 800 m hlaupi stúlkna.
 

FRÍ Author