Hilmar Örn í Mannheim

Hilmar Örn Jónsson ÍR vann ádan sleggjukastskeppnina í Mannheim med flottu kasti. Hann kastadi sleggjunni 75,65m sem er rétt vid hans eigid aldursflokkamet 76, 51m sem hann nádi fyrir stuttu. Í hörku formi og verdur gaman ad fylgjast med hinum á HM í Eugene seinna í júlí.

FRÍ Author