Eitt HSK met svar sett á mótinu. Sveit Þjótanda setti met í 4×200 m boðhlaupi karla á tímanum 1:40,79. Í sveitinni voru þeir Kristinn Þór Kristinsson, Tómas Karl Guðsteinsson, Bjarni Már Ólafsson og Haraldur Einarsson. Félögin þrjú í Flóahreppi keppa nú sameiginlega undir merkjum Þjótanda og náðu ágætis árangri og urðu í þriðja sæti í stigakeppninni með 94 stig. Selfoss vann stigakeppnina með 133 stig, eftir hörku baráttu við Laugdæli sem hlutu 123.5 stig. Heildarúrslit og fleiri myndir eru á www.hsk.is
Stigakeppni félaga:
|
|
|
1. Umf. Selfoss 133
|
|
133
|
2. Umf. Laugdæla 123,5
|
|
123,5
|
3. Þjótandi 94
|
|
94
|
4. Íþrf.Dímon 25,5
|
|
25,5
|
5. Umf. Þór 7
|
|
7
|