Helga Margrét vann brons í Kanada

 
Dafne Schipper frá Hollandi vann sjöþrautina með 5900 stig og í öðru sæti varð þýsk stelpa að nafni Tilia Udelhoven með 5770 stig.
Þrautin hjá Helgu fór svona;
100m grind; 14,39sek og 924 stig.
Hástökk; 1,63m og 771 stig
Kúluvarp; 13,10 og 734 stig.
200m; 25,62sek og 831 stig.
Langstökk; 5,55m og 751 stig.
Spjótkast; 49,47m og
800m; 2;15,81mín og
 
Óskum henni innilega til hamingju með árangurinn.  Stóðst þig ótrúlega vel Helga mín og sýndir mikla baráttu í lokin.

FRÍ Author