Glæsilegur hópur: f.h. Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni – Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ármanni – Bergur Ingi Pétursson, FH
Þess má til gamans geta að sá einstaklingur sem hlotið hefur titilinn íþróttamaður ársins oftast, er frjálsíþróttamaður og silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, Vilhjálmur Einarsson þrístökkvari.

Hér takast þeir í hendur, Vilhjálmur og Ólafur.