Helga Margrét fer rólega af stað

Helga Margrét byrjaði einnig rólega á Heimsmeistaramótinu í fyrra þegar hún hljóp 100 m grindina á 14,39 sek., en þar vann hún til bronsverðlauna með góðri frammistöðu síðar í þrautinni.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author