Helga heldur forystunni eftir fjórar greinar – nýtt met innan seilingar

Ef hún nær svipuðum tíma í 800 m hlaupi og í síðasta mánuði í Tallinn í Eistlandi þegar hún bætti metið gæti hún rofið 4300 stiga múrinn og sett nýtt met í leiðinni. Þá hljóp hún 800 m á 2:12,97 mín., sem gefa 922 stig. 
 
Metið sem hún setti í Tallinn í síðasta mánuði er 4298 stig.

FRÍ Author