Helga Alfreðsdóttir sæmd gullmerki ÍSÍ f. störf sín f. frjálsíþróttir

Helga Steinunn Guðmundsdóttir fulltrúi ÍSÍ afhenti nöfnu sinni merkið ásamt kveðju og þakklæti frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Helga þakkaði fyrir sig og sagði m.a. annars ,,að nýjir tímar, krefðust nýrra leiða og nálgunar en biðu jafnframt upp á nýja möguleika og ný ævintýri íþróttafólki til handa".

Frjálsíþróttasamband Íslands óskar Helgu til hamingju með viðurkenninguna og þakkir fyrir hennar störf.

Helga hlaut gullmerki FRÍ árið 1985.

Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author