Heimsmeistaramótið í Peking: Aníta í úrvalshópi og gæti hlotið keppnisrétt á HM í dag.

 
Eins og fram hefur komið var Aníta aðeins 15/100 frá því að tryggja sér sjálfkrafa þátttökurétt á HM í 800m og er nú í úrvalshópi þeirra sem mestar líkur standa til að fái þátrttökurétt á heimsmeistaramótinu . Keppnislistinn verður ákveðinn síðdegis í dag og möguleiki á því að Aníta verði í hópi 48 hröðustu 800m kvennhlaupa heims í Peking.
 
Mynd með frétt: Gunnlaugur júlíusson Búlgaría 6-2016

FRÍ Author