Heimsmet innanhúss í stangarstökki karla

 Hið ógerlega afrek varð að veruleika í dag þegar heimsmet Sergey Bubka í stangarstökki innanhúss féll.  Frakkinn Renault Lavillenie stökk 6,16 m í dag á boðsmóti í heimabæ Bubka, Donetsk.  En það var einmitt á sama móti fyrir 21 ári síðan sem Bubka stökk 6,15 m.  
Stökk Renault í dag má sjá hér
Stökk Bubka fyrir 21 ári síðan má sjá hér

FRÍ Author