Í kvöld fór fram XL-galan í Ericsson Globe í Stokkhólmi. Yelena Isinbayeva setti þar nýtt heimsmet í stangarstökki kvenna þegar hún stökk 5,01m.
Trausti Stefánsson úr FH tók þátt í forkeppni mótsins. Hann hljóp 400m á 48,74 s.
Heimsmets stökk Yelenu má sjá hér
Öll úrslit mótsins má sjá hér