Haraldur Tómas og Ósk Vilhjálmsdóttir Íslandsmeistarar í hálf-maraþoni

Í hálf-maraþoni var Flóki Halldórsson annar í karlaflokki á 1:24:17 klst. og þriðji var Óskar Ragnar Jakobsson á 1:31:29 klst. Önnur í kvennaflokki var Nanna Þóra Andrésdóttirá 1:38:21 klst. og í þriðja sæti var Þóra Björg Magnúsdóttir á  1:44:06 klst.
 
Alls komu 50 hlauparar í mark í hálf-maraþoni. Samhliða þessu fór fram keppni í 2,5 km, 5 og 10 km hlaupum. Þá fór venju samkvæmt  5 km hjólreiðakeppni. Góð þátttaka var í hlaupinu, en alls luku 373 keppendur þátttöku í þeim fjórum hlaupavegalengdum sem í boði voru. Öll úrslit hlaupsins er hægt að sjá hér.

FRÍ Author