Sigurvegari og Evrópumeistarari var Antonio Navas frá Spáni á tímanum 2:05.23. Annar var Ítalinn Luigi Ferrari 2:05.45
mín. Hafsteinn í þriðja sæti eins á 2:05.80 mín. eins og og áður sagði.
Ísland átti þrjá keppendur á þessu móti Hafstein, Árna Einarsson og Jón H. Magnússon. Fleiri voru skráðir til leiks en forfölluðust.
Hér eru öll úrslit frá mótinu hér (http://evacs2010.fidalservizi.it/iscritti/Index.htm)