Hafdís bætir metið í 60 m hlaupi

Eldra met var í eigu Sunnu Gestsdóttur UMSS, sett í Lillehammer í Noregi fyrir 11árum. Árangur Sunnu var 7,80 sek. Hafís bætti met Sunnu í langstökki fyrr í sumar og er því greinilega í góðu formi.
 
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author