Hafdís bætir langstökksmetið

Hún bætti sinn árangur og met sitt um 5 cm núna, en hún stökk 6,40 m á Meistaramótinu þann 1. febr. sl. Hafdís sigraði í fimmtarþrautinni með 3805 stig en í öðru sæti var Ásgerður Jana Ágústsdóttur einnig úr UFA með 3512 stig, en hún er aðeins 18 ára gömul.

FRÍ Author